Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Áskorendamótaröðin: Birgir Leifur fer af stað klukkan 12:25
Birgir Leifur Hafþórsson.
Fimmtudagur 4. október 2018 kl. 10:00

Áskorendamótaröðin: Birgir Leifur fer af stað klukkan 12:25

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hefur leik í dag á Opna írska mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi.

Birgir Leifur þarf á góðum árangri að halda til þess að koma sér upp stigatöfluna en hann er í 164. sæti listans fyrir mót helgarinnar.

Birgir hefur leik klukkan 13:25 að staðartíma eða klukkan 12:25 að íslenskum tíma og leikur með þeim Nathan Kimsey frá Englandi og Frakkanum Joel Stalter.

Hér verður hægt að fylgjast með skori keppenda í beinni.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)