Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Evrópumótaröð karla: Fimm bestu högg helgarinnar
Danny Willett
Mánudagur 16. júlí 2018 kl. 21:39

Evrópumótaröð karla: Fimm bestu högg helgarinnar

Þó svo að hafa sigrað Opna skoska mótið með fjórum höggum og leikið lokahringinn á 60 höggum þá á Brandon Stone ekkert af fimm bestu höggum helgarinnar.

Meðal þeirra sem eiga högg helgarinnar eru Rickie Fowler, Tyrrell Hatton og Danny Willett. Það er Willett sem átti besta högg helgarinnar en það kom á 18. holunni og gerði hann sér lítið fyrir og sló ofan í frá um 40 til 50 metrum.

Fimm bestu högg helgarinnar má sjá hér að neðan.

Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)