Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

GR með fjóra sigurvegara á fyrsta Íslandsbankamóti ársins
Kristófer Karl Karlsson (GM) fagnaði sigri í flokki 17-18 ára.
Sunnudagur 19. maí 2019 kl. 20:06

GR með fjóra sigurvegara á fyrsta Íslandsbankamóti ársins

Fyrsta móti tímabilsins á Íslandbankamótaröð unglinga lauk í dag á Garðavelli á Akranesi. Alls voru 120 kylfingar með í mótinu.

Það voru kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur sem voru sigursælastir í mótinu en af þeim sjö flokkum sem leikið var í þá vann GR fjóra, GM vann tvo og GKG þann síðasta.

Niðurstöður allra flokka má sjá hér að neðan:

14 ára og yngri kk:

1. Markús Marelsson, GKG - 79, 75 (+10)
2. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG - 76, 82 (+14)
3. Skúli Gunnar Ágústsson, GA - 83, 77 (+16)

15-16 ára kk:

1. Finnur Gauti Vilhelmsson, GR - 76, 71 (+3)
2. Bjarni Þór Lúðvíksson, GR - 73, 74 (+3)
3. Böðvar Bragi Pálsson, GR - 76, 72 (+4)

17-18 ára kk:

1. Kristófer Karl Karlsson, GM - 71, 74, 74 (+3)
2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG - 78, 73, 70 (+5)
3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV - 79, 71, 74 (+8)

19-21 ára kk:

1. Sverrir Haraldsson, GM - 73, 73, 76 (+6)
2. Daníel Ísak Steinarsson, GK - 77, 74, 74 (+9)
3. Róbert Smári Jónsson, GS - 80, 77, 74 (+15)

14 ára og yngri kvk:

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR - 79, 78 (+13)
2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS - 86, 88 (+30)
3. Sara Kristinsdóttir, GM - 90, 87 (+33)
3. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR - 86, 91 (+33)

15-16 ára kvk:

1. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR - 85, 82 (+23)
2. María Eir Guðjónsdóttir, GM - 85, 85 (+26)
3. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM - 82, 89 (+27)

17-18 ára kvk:

1. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR - 91, 82, 77 (+34)
2. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM - 88, 81, 81 (+34)
3. Katla Björg Sigurjónsdóttir, GK - 86, 91, 90 (+51)

Hérna má sjá lokastöðuna í mótinu.

Rúnar Arnórsson
runar@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)