Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Háskólagolfið: Hlynur á höggi undir pari í Texas
Hlynur Bergsson.
Þriðjudagur 23. apríl 2019 kl. 09:21

Háskólagolfið: Hlynur á höggi undir pari í Texas

Hlynur Bergsson, GKG, og liðsfélagar hans í North Texas skólanum eru við keppni á C-USA Men's Golf Championship mótinu sem fer fram í Texarkana í Texas.

Eftir tvo hringi er Hlynur á höggi undir pari og jafn í 10. sæti í einstaklingskeppninni. Skorkort hans á öðrum hringnum, sem hann lék á höggi undir pari, má sjá hér fyrir neðan.

Lið Hlyns er í 10. sæti af 13 liðum sem taka þátt í mótinu. Stöðuna í mótinu má sjá með því að smella hér.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is