Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

LPGA mótaröðin fer af stað að nýju
Sung Hyun Park.
Miðvikudagur 20. mars 2019 kl. 21:00

LPGA mótaröðin fer af stað að nýju

LPGA mótaröðin hefur göngu sína að nýju á morgun þegar Bank of Hopes Founders Cup mótið hefst. Mótið fer fram í Arizona og er leikið á Wildfire Golf vellinum.

Flestar af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda en síðasta mót var leikið dagana 28. febrúar til 3. mars. Það var efsta kona heimslistans, Sung Hyun Park sem sigraði á því móti og er hún að sjálfögðu mætt til leiks um helgina.

Hægt verður að fylgjast með gangi mála hérna.

Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)