Matthias á högg dagsins
Austuríski atvinnukylfingurinn Matthias Schwab á högg dagsins. Hann sló hvítum rúllu-„bolta“ með glæsilegu höggi út úr íbúð sinni í Schladming í Austurríki. Heimabær kappans er þekktur skíðastaður og þar er ennþá snjór eins og sjá má í myndskeiðinu.
Sjón er sögu ríkari. Glæsilegt högg!
 
	
			 
					 
						 
						 
						 
						 
						 
						
 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				