Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Bestu tilþrif Tiger Woods á fyrsta hringnum
Tiger Woods.
Föstudagur 21. september 2018 kl. 10:00

Myndband: Bestu tilþrif Tiger Woods á fyrsta hringnum

Tiger Woods er jafn í forystu eftir fyrsta hringinn á TOUR Championship mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni á East Lake golfvellinum.

Woods sló nánast óaðfinnanlega á fyrsta hringnum og púttaði vel, þó að nokkur pútt hefðu mátt detta í viðbót.

Bestu tilþrif Woods má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan:

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)