Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Faldo leikur eftir brjálæðiskast Sergio Garcia
Sir Nick Faldo.
Föstudagur 8. febrúar 2019 kl. 18:46

Myndband: Faldo leikur eftir brjálæðiskast Sergio Garcia

Sir Nick Faldo var gestur í The Dan Patrick Show á Pebble Beach vellinum í vikunni. Faldo spjallaði þar við þáttastjórnendur um golfleik þeirra og sló nokkra bolta á æfingasvæðinu við völlinn.

Eftir 1:28 mínútu í myndbandinu hér fyrir neðan úr þættinum segist Faldo geta leikið Sergio Garcia og gerir hann það á skemmtilegan hátt með því að leika eftir myndbandi sem náðist af Garcia í Sádí Arabíu þar sem hann tók brjálæðiskast úti á golfvelli.

Sjón er sögu ríkari.

Sjá tengdar fréttir:

Myndband: Garcia missir sig daginn áður en hann var rekinn úr móti
Sergio Garcia rekinn úr keppni í Sádí-Arabíu

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)