Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Fimm bestu högg Abu Dhabi HSBC mótsins
Shane Lowry sigraði á mótinu en á ekki eitt af fimm bestu höggunum.
Sunnudagur 20. janúar 2019 kl. 16:04

Myndband: Fimm bestu högg Abu Dhabi HSBC mótsins

Fyrsta mót ársins á Evrópumótaröð karla, Abu Dhabi HSBC Championship, fór fram í vikunni.

Írinn Shane Lowry stóð uppi sem sigurvegari í mótinu en hann lék hringina fjóra á 18 höggum undir pari. Richard Sterne endaði annar á 17 höggum undir pari en þeir háðu harða baráttu á lokahringnum.

Hér fyrir neðan má sjá fimm bestu högg mótsins.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
icelandair til 27 ágúst 640
icelandair til 27 ágúst 640