Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Frábært svar frá Dustin Johnson um afrek sitt
Dustin Johnson.
Þriðjudagur 21. maí 2019 kl. 20:13

Myndband: Frábært svar frá Dustin Johnson um afrek sitt

Líkt og kom fram í gær hefur Dustin Johnson nú endað í öðru sæti á öllum risamótunum fjórum. Eins og gefur að skilja er þetta eflaust súrsæt tilfinning að ná þessu afreki.

Það mikið afrek að ná öðru sætinu í öllum risamótunum þar sem allir bestu kylfingar heims eru með hverju sinni en á hinn bóginn þá vilja kylfingar alltaf vinna mót frekar en að lenda í öðru sæti.

Eftir mótið var Johnson spurður út í atvikið og yfirleitt eru viðtöl við hann fremur óspennandi en að þessu sinni var svarið hans frábært. Það er varla hægt að lýsa því betur en myndandið má sjá hér að neðan.

Rúnar Arnórsson
runar@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)