Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Ný frístundarmiðstöð hjá Golfklúbbnum Leyni opnar á næstunni
Fimmtudagur 25. apríl 2019 kl. 17:03

Myndband: Ný frístundarmiðstöð hjá Golfklúbbnum Leyni opnar á næstunni

Formleg opnun á frístundarmiðstöð hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi er fyrirhuguð á næstunni. Nú þegar hafa nokkrar veislur farið þar fram en þetta kemur fram á skagafréttir.is.

Enn á eftir að ganga frá ýmsum smáatriðum í húsinu en myndband sem Skagafréttir deildu á Youtube síðu sinni má sjá hér fyrir neðan.

Sjá einnig:

Klúbbhús Golfklúbbsins Leynis rifið niður

Ísak Jasonarson
isak@vf.is