Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Svona fór C.T. Pan að því að sigra á RBC Heritage
C. T. Pan.
Mánudagur 22. apríl 2019 kl. 13:13

Myndband: Svona fór C.T. Pan að því að sigra á RBC Heritage

C.T. Pan náði sínum fyrsta sigri á PGA mótaröðinni í gær þegar hann lék manna best á RBC Heritage mótinu.

Pan lék hringina fjóra í mótinu á 12 höggum undir pari og varð að lokum höggi á undan Matt Kuchar og tveimur á undan Patrick Cantlay, Scott Piercy og Shane Lowry.

Helstu tilþrif lokadagsins má sjá hér fyrir neðan.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is