Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Tiger fékk fjóra fugla í röð
Tiger Woods.
Föstudagur 15. febrúar 2019 kl. 20:46

Myndband: Tiger fékk fjóra fugla í röð

Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er á meðal keppenda á Genesis Open mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni í vikunni.

Woods er nú búinn með 15 holur á fyrsta hring mótsins en hann var í miklu stuði um miðbik hringsins þegar hann fékk fjóra fugla í röð á holum 8-11.

Fuglana fjóra má sjá hér fyrir neðan.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Birdies in bunches. @tigerwoods rattled off four in a row @genesisopen. #LiveUnderPar

A post shared by PGA TOUR (@pgatour) on

Eftir 15 holur er Woods á 2 höggum undir pari en pútterinn hefur verið að svíkja hann á þessum fyrsta hring en hann er nú þegar búinn að þrípútta þrisvar.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)