Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Unglingaeinvígið í Mos 2018
Dagbjartur Sigurbrandsson.
Þriðjudagur 25. september 2018 kl. 18:31

Myndband: Unglingaeinvígið í Mos 2018

Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, stóð uppi sem sigurvegari í Unglingaeinvíginu í Mos 2018 sem fór fram í frábæru veðri á Hlíðavelli fyrr í september. Nokkrir af bestu unglingum landsins tóku þátt í mótinu en um er að ræða árlegt boðsmót.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar hefur nú birt þátt um Unglingaeinvígið sem má sjá hér fyrir neðan. Þar fer Þorsteinn Hallgrímsson yfir allt það helsta sem fór fram í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)