Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Nicklaus og fleiri óska McIlroy til hamingju með sigurinn
Rory McIlroy.
Mánudagur 18. mars 2019 kl. 12:31

Nicklaus og fleiri óska McIlroy til hamingju með sigurinn

Hinn 29 ára gamli Rory McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Players meistaramótinu sem fór fram um helgina eins og áður hefur komið fram á Kylfingi.

Fjölmargir kylfingar á PGA mótaröðinni sem og gamlar goðsagnir á borð við Jack Nicklaus gátu samglaðst McIlroy enda hefur hann verið grátlega nálægt sigri í öllum þeim mótum sem hann hefur spilað í undanfarnar vikur og mánuði án árangurs.

Brot af bestu kveðjunum sem McIlroy hlaut á Twitter eftir sigurinn má sjá hér fyrir neðan.

Sjá einnig:

Rory kominn með 15 sigra á PGA mótaröðinni
PGA: McIlroy sigraði á Players meistaramótinu
 

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)