Örninn 2021 #2
Örninn 2021 #2

Fréttir

Ragnhildur efst í kvennaflokki fyrir lokadaginn í Hvaleyrarbikarnum
Ragnhildur lék á 69 höggum í dag
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
laugardaginn 17. júlí 2021 kl. 17:05

Ragnhildur efst í kvennaflokki fyrir lokadaginn í Hvaleyrarbikarnum

Ragnhildur Kristinsdóttir lék frábært golf í dag í Hvaleyrarbikarnum. Ragnhildur lék á 69 höggum og hrifsaði til sín forystuna fyrir lokahringinn. Ragnhildur er samtals á höggi yfir pari.

Arna Rún Kristjánsdóttir er í öðru sæti 5 höggum á eftir og Kristín Sól Guðmundsdóttir í því þriðja.

Staðan í kvennaflokki:

Staðan fyrir lokadaginn

Örninn járn 21
Örninn járn 21