Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Rástímar klárir fyrir Masters | Nokkur holl sem vert er að fylgjast með
Dustin Johnson og Rory McIlroy.
Miðvikudagur 10. apríl 2019 kl. 10:00

Rástímar klárir fyrir Masters | Nokkur holl sem vert er að fylgjast með

Það er fátt annað sem kemst að í golfheiminum þessa stundina en Masters mótið, fyrsta risamót ársins hjá körlunum, en það hefst á morgun á Augusta National vellinum.

Rástímar eru klárir fyrir fyrstu tvo hringi mótsins og er að finna nokkur mjög spennandi holl sem verður spennandi að fylgjast með.

Helstu hollin eru eftirfarandi: 

Dustin Johnson - Bryson DeChambeau - Jason Day (13:38/17:38 [íslenskur tími] )
Rory McIlroy - Rickie Fowler - Cameron Smith (11:15/ 15:15)
Phil Mickelson - Justin Rose - Justin Thomas (13:49/17:49)
Tiger Woods - Haotong Li - Jon Rahm (11:04/15:04)
Jordan Spieth - Paul Casey - Brooks Koepka (14:00/18:00)
Zach Johnson - Ian Poulter - Matt Kuchar (13:05/17:05)
Tommy Fleetwood - Xander Schauffelle - Gary Woodland (10:53/14:53

Alla rástíma má nálgast hérna

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Masters tee times. 🔗 in bio.

A post shared by PGA TOUR (@pgatour) on

Rúnar Arnórsson
runar@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)