Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Rory fór aðra leið að fuglinum en „tölvan“ sýndi
Þriðjudagur 21. maí 2019 kl. 10:14

Rory fór aðra leið að fuglinum en „tölvan“ sýndi

Norður Írinn Rory McIlroy rétt komst í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu en endaði síðan í topp 10. Á 17. flöt síðasta daginn fékk hann flottan fugl en það vakti athygli að hann fór allt aðra leið í púttlínunni en tölvan sýndi. 

Rory hefur verið í vandræðum á flötunum allt þetta ár og væri búinn að vinna fleiri mót ef pútterinn væri heitari. Kannski að það sé „lesturinn“ á flötunum sem hafi átt þátt í því?

Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)