Hellishólar
Hellishólar

Fréttir

Sjáið þessa golf-brellu í upphafi Covid-19
Laugardagur 14. mars 2020 kl. 12:17

Sjáið þessa golf-brellu í upphafi Covid-19

„Brellu“-kylfingurinn Tania Tare hefur sýnt ófá snilldar töfrabrögðin með golfkylfunum. Það nýjasta  er magnað en á Twitter síðu sinni segir hún: „það sem hægt er að gera þegar það eru engar í íþróttir.“