Fréttir

Staðan fyrir lokadag Íslandsmóts unglinga
Böðvar Bragi Pálsson.
Rúnar Arnórsson
Rúnar Arnórsson skrifar
sunnudaginn 18. ágúst 2019 kl. 10:04

Staðan fyrir lokadag Íslandsmóts unglinga

Lokadagur Íslandsmóts unglinga í höggleik fer fram í dag á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 

Annar dagur mótsins var leikinn í gær og er mikil spenna í mörgum flokkum. Keppt er í átta flokkum í Íslandsmótinu og eru kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur sem eru í forystu í fjórum af þeim flokkum og heimamenn úr GKG í tveimur.

Einn kylfingur eru undir pari fyrir lokdaginn en það er Jón Gunnarsson úr GKG. Hann leikur í piltaflokki 17-18 ára.

Hægt er að fylgjast með skori keppenda í beinni.

Staðan í flokkunum má sjá hér fyrir neðan:

17-18 ára kk:

1Jón GunnarssonGKG-17071
2Sigurður Arnar GarðarssonGKG06874
3Lárus Ingi AntonssonGA+27272
4Hjalti Hlíðberg JónassonGKG+57176
5Aron Emil GunnarssonGOS+77277


17-18 ára kvk:

1Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGR+107874
2Hulda Clara GestsdóttirGKG+137976
3Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA+168177
4Árný Eik DagsdóttirGKG+197685
5Ásdís ValtýsdóttirGR+218380


15-16 ára kk:

1Böðvar Bragi PálssonGR+26975
2Kjartan Sigurjón KjartanssonGR+97378
3Mikael Máni SigurðssonGA+107478
4Breki Gunnarsson ArndalGKG+127183
5Jóhannes SturlusonGKG+137580


15-16 ára kvk:

1Nína Margrét ValtýsdóttirGR+217687
2Eva María GestsdóttirGKG+227886
3Katrín Sól DavíðsdóttirGM+247888
4María Eir GuðjónsdóttirGM+258087
5Bjarney Ósk HarðardóttirGR+308290


14 ára og yngri kk:

1Gunnlaugur Árni SveinssonGKG+117677
2Veigar HeiðarssonGA+167781
T3Elías Ágúst AndrasonGR+187783
T3Markús MarelssonGKG+187981
5Hjalti JóhannssonGK+238283


14 ára og yngri kvk:

1Perla Sól SigurbrandsdóttirGR+157879
2Helga Signý PálsdóttirGR+349284
3Auður Bergrún SnorradóttirGA+429193
4Fjóla Margrét ViðarsdóttirGS+439491
5Gunnhildur Hekla GunnarsdóttirGKG+5089103


19-21 árs kk:

1Sverrir HaraldssonGM+27371
2Daníel Ísak SteinarssonGK+37570
3Hilmar Snær ÖrvarssonGKG+77376
4Lárus Garðar LongGV+137679
5Aron Atli Bergmann ValtýssonGK+177980


19-21 árs kvk:

1Amanda Guðrún BjarnadóttirGHD+197883
2Anna Júlía ÓlafsdóttirGKG+258384
3Erla Marý SigurpálsdóttirGFB+449294