Fréttir

Þessir komust inn á Opna bandaríska mótið í gegnum úrtökumót
Luke Donald verður með á Opna bandaríska mótinu.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
þriðjudaginn 4. júní 2019 kl. 18:42

Þessir komust inn á Opna bandaríska mótið í gegnum úrtökumót

Á mánudaginn fóru 10 úrtökumót fram í þremur löndum fyrir þriðja risamót ársins í karlagolfinu, Opna bandaríska mótið. 60 sæti voru í boði og voru Luke Donald og Jason Dufner meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í mótinu á meðan stór nöfn á borð við Padraig Harrington komust ekki inn.

Donald og Dufner voru báðir með í Ohio þar sem Luke Guthrie stóð uppi sem sigurvegari og endaði fyrir ofan Anirban Lahiri og Sam Saunders sem tryggðu sér einnig sæti.

Ryan Moore, Russell Knox, Cameron Champ, Ted Potter Jr. og Max Homa voru á meðal sterkra kylfinga sem náðu ekki að tryggja sér sæti á Opna bandaríska mótinu í þetta skiptið.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða kylfingar komust áfram úr mótunum tíu:

Bent Tree Country Club & Northwood Club, Dallas, Texas (102 kylfingar, 10 laus sæti)

Brendon Todd, Nick Taylor, Carlos Ortiz, Julian Etulian, Scottie Scheffler, Mike Weir, Brian Davis, Matt Jones, Charles Danielson, Austin Eckroat (a)

Kuwana Country Club, Mie Prefecture, Japan (33 kylfingar, 3 sæti)

Kodai Ichihara, Shugo Imahira, Mikumu Horikawa

Walton Heath Golf Club, Surrey, England (97 kylfingar, 14 sæti)

Dean Burmester, Sam Horsfield, Marcus Fraser, Clement Sordet, Matthieu Pavon, Lee Slattery, Marcus Kinhult, Rhys Enoch, Adri Arnaus, Justin Walters, Daniel Hillier, Thomas Pieters, Merrick Bremner, Renato Paratore


Thomas Pieters.

RattleSnake Point Golf Club, Milton, Ontario (37 kylfingar, 4 sæti)

Tom Hoge, Sepp Straka, Nathan Lashley, Alex Prugh

Streamsong Resort, Streamsong, Flórída (56 kylfingar, 3 sæti)

Callum Tarren, Luis Gagne, Guillermo Pereira

Hawks Ridge Golf Club, Ball Ground, Georgía (67 kylfingar, 4 sæti)

Oliver Schniederjans, Noah Norton (a), Chandler Eaton (a), Roberto Castro

Woodmont Country Club, Rockville, Maryland (63 kylfingar, 4 sæti)

Billy Hurley III, Connor Arendell, Joseph Bramlett, Ryan Sullivan

Century Country Club & Old Oaks Country Club, Purchase, New York (73 kylfingar, 4 sæti)

Cameron Young, Matt Parziale (a), Andy Pope, Rob Oppenheim

Brookside Golf & Country Club and Scioto Country Club, Columbus, Ohio (121 kylfingur, 14 sæti)

Luke Guthrie, Anirban Lahiri, Sam Saunders, Jhonattan Vegas, Rory Sabbatini, Jason Dufner, Chesson Hadley, Erik Van Rooyen, Luke Donald, Aaron Baddeley, Brandon Wu (a), Ryan Fox, Collin Morikawa (a), Kyoung-Hoon Lee


Jason Dufner.

Springfield Country Club,Springfield, Ohio (73 kylfingar, 5 sæti)

Zac Blair, Chip McDaniel, Brian Stuard, Nick Hardy, Brett Drewitt

Big Canyon Country Club & Newport Beach Country Club, Newport Beach, Kalifornía (99 kylfingar, 5 sæti)

Chun An Yu (a), Hayden Shieh, Richard Lee, Stewart Hagestad (a), Andreas Halvorsen

Wine Valley Golf Club, Walla Walla, Washington (55 kylfingar, 3 sæti)

Eric Dietrich, Matthew Naumec, Spencer Tibbits (a)