Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Þetta er myndbandið sem liðsmenn Evrópu horfðu á fyrir Ryder bikarinn
Laugardagur 6. október 2018 kl. 14:23

Þetta er myndbandið sem liðsmenn Evrópu horfðu á fyrir Ryder bikarinn

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum undanfarna daga að Evrópa vann Bandaríkjamenn í Ryder bikarnum árið 2018.

Í undirbúningi fyrir mótið voru liðsmenn Evrópu látnir horfa á magnað myndband til þess að koma mönnum í réttan gír fyrir mótið. Það virðist hafa tekist vel því liðið vann að lokum 17,5-10,5.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)