Fréttir

Tímavélin - Ryder bikarinn 2014
Justin Rose fékk flest stig allra í Ryder bikarnum árið 2014.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
miðvikudaginn 22. september 2021 kl. 19:07

Tímavélin - Ryder bikarinn 2014

Ryder keppnin árið 2014 fór fram á Gleneagles í Skotlandi. Fyrirliðar liðanna vor Paul McGinley og Tom Watson.

Justin Rose fékk flest stig Evrópumanna eða fjögur talsins en Patrick Reed náði í flest stig Bandaríkjamanna, þrjú og hálft.

Lið Evrópu sigraði nokkuð örugglega með 16 og hálfum vinningi gegn ellefu og hálfum. Evrópa vann þar með sinn þriðja sigur í röð.

Hér má sjá samantekt frá mótinu