Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Veglegt golfmót á hinum einstaka Brautarholtsvelli
Mánudagur 22. júní 2015 kl. 22:17

Veglegt golfmót á hinum einstaka Brautarholtsvelli

Glæsilegt golfmót fer fram á sunnudaginn á Kjalarnesi, Titleist & FJ Open hjá Golfklúbbi Brautarholts.

Keppt verður í höggleik og punktakeppni, veitt verða að auki nándarverðlaun á öllum par 3 holunum og verðlaun fyrir lengsta teighöggið.

Örninn 2025
Örninn 2025

Skráning er hafin á www.golf.is og þar er að finna allar nánari upplýsingar um mótið.

Verðlaunin eru glæsileg eins og sjá má hér :

PUNKTAKEPPNI 
1.sæti Titleist Scotty Cameron GoLo pútter og 5 skipta aðgangslykill í Brautarholt
2.sæti Titleist golfpoki og eitt dúsín Titleist ProV1 
3.sæti Titleist Vokey SM5 lob wedge 60 gráður 

HÖGGLEIKUR 
1.sæti Titleist Scotty Cameron GoLo pútter og 5 skipta aðgangslykill í Brautarholt
2.sæti Titleist golfpoki og eitt dúsín Titleist ProV1 
3.sæti Titleist Vokey SM5 lob wedge 60 gráður 

NÁNDARVERÐLAUN 
2/11 braut FJ regnstakkur 
5/14 braut FJ regnstakkur 
8/17 braut FJ regnstakkur 

LENGSTA TEIGHÖGG Á BRAUT 
9/18 braut FJ regnstakkur