Þriðjudagur 21. júní 2016 kl. 17:30

Gísli í Kylfings-viðtali: Góðir hlutir gerast hægt

„Þetta er í fyrsta sinn sem ég vinn mót á Eimskipsmótaröðinni og þetta er því góður og mikilvægur áfangi fyrir mig 18 ára gamlan,“ sagði Gísli Sveinbergsson úr Keili eftir að hann hafði fagnað sigri í úrslitaleiknum á KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni. Gísli lagði Aron Snæ Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum á Hólmsvelli í Leiru í dag 4/3.

Sjá hér viðtal við Gísla og myndir úr leik hans og Arons á Hólmsvelli í dag.