Miðvikudagur 25. maí 2016 kl. 10:00

GolfTV: Topp 5 - Bestu högg helgarinnar á PGA

Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari um síðustu helgi á Byron Nelson mótinu. Fjölmörg góð högg litu dagsins ljós í mótinu en hér að neðan eru 5 bestu höggin.

Í myndbandinu má sjá högg frá kylfingum á borð við Dustin Johnson, Sergio Garcia og Jordan Spieth.