Laugardagur 27. maí 2017 kl. 10:48

Ólafía í viðtali við lpga.com eftir góða frammistöðu

Ólafía hefur leikið vel á Volvik mótinu á LPGA mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn. Hún lék fyrsta hringinn á 69 höggum, næsta á 71 höggi og Amy Rogers hjá lpga.com ræddi við okkar konu eftir fyrsta hringinn.

Smellið hér til að sjá viðtalið á lpga.com.