Fimmtudagur 18. maí 2017 kl. 17:19

Ragnhildur Kristinsdóttir GR: Ólafía og Valdís hafa rutt brautina - video

Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur varð stigameistari Golfsambands Íslands í kvennaflokki árið 2016. Hún hefur undirbúið sig vel fyrir keppnistíðina 2017 en til lengri tíma er draumur um atvinnumennsku eitthvað sem hún vill skoða.

Páll Ketilsson ræddi við Ragnhildi um golfárið 2017 og spurði hana út í markmiðin.