Storm vann 20 milljóna kr. BMW fyrir þetta högg
Graeme Storm fór holu í höggi í dag á Omega meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í Sviss. Storm vann sér inn glæsilega sportbifreið frá BMW sem er metin á um 20 milljónir kr. Hér fyrir neðan má sjá draumahöggið hjá Storm frá því í dag.