Föstudagur 17. mars 2023 kl. 13:24

Truflaður Trump í Aberdeen

Trump International er enginn venjulegur golfvöllur en hann var opnaður árið 2012 og er á norð-austurströnd Skotlands, nánar tiltekið í Aberdeen.
Það er mögnuð upplifun að leika völlinn. Skotar eru skemmtilegir heim að sækja en í Aberdeen er úrval skemmtilegra golfvalla en Trump er án efa stærsta trompið. Hér kemur umfjöllun frá heimsókn fréttamanns kylfing.is á þennan magnaða golfvöll.