Föstudagur 20. apríl 2018 kl. 10:42

Valdís ánægð með sveifluna

- myndir og viðtal eftir fyrsta hringinn í Marokkó

Valdís Þóra var sátt með golfið á fyrsta hringnum í Marokkó en segir þó að „tempóið“ hafi verið hratt á fyrstu brautunum. Hún hafi náð að laga það og þá hafi hún komist í fuglafæri. Hér er viðtal sem fréttamaður mótaraðarinnar tók við Valdísi eftir fyrsta hringinn.