Fimmtudagur 20. júlí 2017 kl. 01:12

Valdís Þóra á Íslandsmótinu í höggleik: „Ætla að hafa gaman“

Valdís segir frá erfiðri byrjun og upplifun hennar á Opna bandaríska mótinu

Valdís Þóra Jónsdóttir segist tilbúinn í stærsta mót ársins á Íslandi, segist ætla að hafa gaman á flottum golfvelli og stefnir á sigur á Íslandsmótinu í höggleik á Hvaleyrarvelli. Hún er nýkomin frá Tælandi og svo frá keppni á Opna bandaríska mótinu.
Páll Ketilsson ræddi við Skagakylfinginn um Íslandsmótið og spurði hana einnig út ástæður þess að hún hafi byrjað illa á Opna bandaríska mótinu.