Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 15. júlí 2019 kl. 10:43

Video: Hvernig eru atvinnumennirnir í Happy Gilmore?

Hver man ekki eftir Happy Gilmore? Evrópska mótaröðin er dugleg að brydda upp á skemmtilegheitum og fékk nokkra kylfinga fyrir Opna skoska mótið á Renaissance vellinum til að vera með í Happy Gilmore.

Kylfingar reyndu líka fyrir sér á mótinu árið 2013. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndböndum gekk kylfingunum misvel og sumir sögðust ekki hafa verið fæddir þegar myndin var sýnd.