Golfklúbbur Reykjavíkur hefur valið sveitir sínar fyrir Íslandsmót Golfklúbba
Keppnissveitir Golfklúbbs Reykjavíkur (GR) fyrir Íslandsmót golfklúbba árið 2020 hafa verið valdar. Keppnin fer fram hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Golfklúbbinum Oddi núna um helgina, 23.-25. júlí.
GR varð að láta sér lynda annað sætið í báðum keppnum í fyrra eftir spennandi úrslitaleiki við sveitir GKG. GR hefur oftast unnið keppnina í bæði karla- og kvennaflokki. Í karlaflokki hefur GR 24 sinnum fagnaði sigri á meðan konurnar hafa 20 sinnum fagnað sigri.
Lið GR 2020 skipa:
Karlar:
Andri Þór Björnsson
Arnór Ingi Finnbjörnsson
Böðvar Bragi Pálsson
Dagbjartur Sigurbrandsson
Hákon Örn Magnússon
Jóhannes Guðmundsson
Sigurður Bjarki Blumenstein
Viktor Ingi Einarsson
Konur:
Ásdís Valtýsdóttir
Eva Karen Björnsdóttir
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir
Nína Margrét Valtýsdóttir
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Perla Sól Sigurbrandsdóttir
Ragnhildur Kristinsdóttir
Saga Traustadóttir
Liðin í 1. deild karla (riðill):
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (A)
Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
Golfklúbburinn Keilir (B)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
Golfklúbbur Akureyrar (A)
Golfklúbbur Suðurnesja (B)
Golfklúbbur Vestmannaeyja (B)
Golfklúbburinn Leynir (A)
Liðin í 1. deild kvenna (riðill):
Golfklúbbur Kópavogs og Garðarbæjar (A)
Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
Golfklúbburinn Keilir (B)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
Golfklúbbur Suðurnesja (A)
Golfklúbburinn Oddur (B)
Golfklúbbur Sauðárkróks (B)
Golfklúbbur Vestmannaeyja (A)