Golfbúðin #Siglo
Golfbúðin #Siglo

Fréttir

Hjördís fór holu í höggi í Þorlákshöfn
Hjördís Ingvarsdóttir.
Rúnar Arnórsson
Rúnar Arnórsson skrifar
þriðjudaginn 28. júlí 2020 kl. 17:16

Hjördís fór holu í höggi í Þorlákshöfn

Kylfingurinn Hjördís Ingvarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi síðastliðinn sunnudag er hún var við leik á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar en greint er frá þessu á Facebooksíðu GÞ.

Höggið kom á 5. holu vallarins sem er 93 metrar að lengd. Það fylgdi ekki fréttinni hvort að þetta væri í fyrsta skipti sem hún næði þessu afreki.