Örninn 2021 #2
Örninn 2021 #2

Fréttir

Hulda Clara og Ragnhildur jafnar á Ítalíu eftir tvo hringi
Ragnhildur lék á 78 höggum í dag annan daginn í röð
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
fimmtudaginn 22. júlí 2021 kl. 16:06

Hulda Clara og Ragnhildur jafnar á Ítalíu eftir tvo hringi

Hulda Clara Gestsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir eru jafnar í 123. sæti á 12 höggum yfir pari eftir 2 hringi á Evrópumóti áhugakvenna á Ítalíu.

Eftir þriðja hring á morgun halda 60 efstu áfram keppni á sunnudaginn. Eins og staðan er núna miðast niðurskurðurinn við 3 högg yfir pari. Það verður því að teljast afar ólíklegt að okkar konur fái að leika á sunnudaginn.

Staðan í mótinu

Örninn járn 21
Örninn járn 21