Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Kylfurnar sem Johnson notaði þegar hann tryggði sér stigameistaratitilinn
Dustin Johnson er með samning við TaylorMade.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
þriðjudaginn 8. september 2020 kl. 11:00

Kylfurnar sem Johnson notaði þegar hann tryggði sér stigameistaratitilinn

Dustin Johnson varð á mánudaginn stigameistari á PGA mótaröðinni eftir sigur á TOUR Championship mótinu á East Lake.

Hinn 36 ára gamli Johnson fékk fugl á lokaholunni og varð að lokum þremur höggum á undan Xander Schauffele og Justin Thomas.

Örninn 2025
Örninn 2025

Hér fyrir neðan má sjá hvaða kylfur Johnson notaði á TOUR Championship:

Dræver: TaylorMade SIM (10,5 gráður), Fujikura Speeder 661 X skaft

Trékylfur: TaylorMade SIM Max (15 gráður), Fujikura Ventus Black 7X skaft; (21 gráða), with Project X HZRDUS Black 95 skaft

Járn: TaylorMade P730 “DJ Proto” (3-PW), True Temper Dynamic Gold Tour Issue X100 sköft 

Fleygjárn: TaylorMade Milled Grind (52, 60 gráður), KBS Hi-Rev 120 S Black sköft 

Pútter: TaylorMade Spider Tour Black 

Bolti: TaylorMade TP5x

Grip: Golf Pride Tour Velvet (Allar kylfur nema pútter) / SuperStroke Traxion Pistol GT 1.0 (pútter)