Fréttir

Liðsfélagi Bjarka og Gísla: Borgarnes er happiness
Chris Doody. Mynd: Kylfingur.
Sunnudagur 11. nóvember 2018 kl. 15:01

Liðsfélagi Bjarka og Gísla: Borgarnes er happiness

Landsliðskylfingarnir Bjarki Pétursson, GKB, og Gísli Sveinbergsson, GK, hafa undanfarin þrjú ár spilað golf í Kent State háskólanum í Ohio í Bandaríkjunum.

Blaðamaður Kylfings skoðaði aðstöðuna hjá þeim félögunum á dögunum og geta lesendur vefsins búist við fleiri myndböndum í vikunni.

Liðsfélagi strákanna, Chris Doody, var fenginn í stutt viðtal til að ræða um þá Bjarka og Gísla ásamt því að ræða aðeins um Ísland. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is