Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Viðtal

Sigursælasti kvenkylfingur Íslands í spjalli
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
föstudaginn 28. júlí 2023 kl. 07:00

Sigursælasti kvenkylfingur Íslands í spjalli

Karen Sævarsdóttir er sigursælasti kvenkylfingur Íslands fyrr og síðar en alls vann hún Íslandsmeistaratitilinn átta sinnum og ekki nóg með það heldur komu titlarnir í röð frá árunum 1989 til 1996. Hún fór í háskólagolfið í Bandaríkjunum, reyndi fyrir sér í atvinnumennsku og er í dag golfkennari auk þess sem hún stekkur stundum með í golfferðir sem fararstjóri.

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024