Nettó - Samkaup
Nettó - Samkaup

Fréttir

Andri Þór náði sér ekki á strik í Noregi
Andri Þór Björnsson
Ólafur Pálsson
Ólafur Pálsson skrifar
þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 12:37

Andri Þór náði sér ekki á strik í Noregi

Þrír Íslendingar á Ecco mótaröðinni

Þrír íslenskir kylfingar leika á Moss & Rygge Open á Ecco-mótaröðinni (Nordic Golf League) í vikunni en leikið er í Noregi. Andri Þór Björnsson úr GR, lauk leik fyrir skömmu. Andri kom í hús á 76 höggum eða á 4 höggum yfir pari vallarins. Hann fékk einn fugl á hringnum en fimm skolla.

Hinn danski, Magnus A. Østergaard leiðir í klúbbhúsi sem stendur á 6 höggum undir pari.

GKG sumarhermar
GKG sumarhermar

Þeir Ragnar Garðarsson GKG og Gísli Sveinbergsson, GK eru enn úti á velli.

Skorkort Andra Þórs