Fréttir

Collin Morikawa svarar 59 spurningum
Collin Morikawa varð um helgina fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að sigra á stigalista Evrópumótaraðarinnar.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
þriðjudaginn 23. nóvember 2021 kl. 08:52

Collin Morikawa svarar 59 spurningum

Collin Morikawa vann tvöfaldan sigur á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í Dubai um helgina. Þessi 24 ára gamli kylfingur er einn heitasti kylfingur í heimi í dag.

Í meðfylgjandi myndbandi frá Evrópumótaröðinni svarar hann 59 skemmtilegum spurningum á meðan hann leikur æfingahring í Dubai.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla