Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

DeChambeau með ansi sérstakt fleygjárn í pokanum
Bryson DeChambeau þegar hann notaðist við athyglisverðan púttstíl
Þriðjudagur 15. janúar 2019 kl. 10:00

DeChambeau með ansi sérstakt fleygjárn í pokanum

Bryson DeChambeau hefur staðið sig frábærlega síðan að hann hóf að leika á PGA mótaröðinni. Á þremur árum hefur hann unnið fimm mót. En það eru eflaust margir sem þekkja orðið Bryson DeChambeau meira fyrir pælingar varðandi golf heldur en golfleikinn sinn. 

Nú um helgina á Sony Open mótinu endaði hann jafn í 10. sæti. Það var samt eitt af fleygjárnunum sem hann var með í pokanum sem fékk töluverða athygli líka.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Closer look at @brysondechambeau Lob Wedge. 🧐

A post shared by GolfWRX (@golfwrx) on

Eins og sést á myndinni vantar hluta úr tánni á kylfunni en hann lét taka nákvæmlega 25 grömm af hausnum. Nákvæm ástæða þess að hann vildi taka þessi 25 grömm af kylfunni var ekki gefin upp.

icelandair til 27 ágúst 640
icelandair til 27 ágúst 640