Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Draumahögg á OPNA mótinu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 20. júlí 2025 kl. 11:22

Draumahögg á OPNA mótinu

Englendingurinn John Parry átti högg mótsins á þriðja degi OPNA mótsins þegar hann fór holu í höggi á 13. holu sem er um 175 metra löng og þriðja erfiðasta hola vallarins. Hér myndskeið af því og nokkrum fleiri flottum höggum.

Parry lék hringinn á fjórum höggum undir pari og var meðal efstu tuttugu á þremur undir pari.

En það voru auðvitað miklu fleiri geggjuð högg sem sjá má hér.

Scottie virðist ósnertanlegur.

Rory í stuði.

Hér er meistarinn frá 2019 en hann er að leika frábært golf á lokadeginum.