Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Eyjamenn fjölmenntu í vorverkin
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 2. maí 2025 kl. 15:46

Eyjamenn fjölmenntu í vorverkin

Ríflega 50 klúbbmeðlimir mættu til hjálpar 1. maí þar sem vorverkin voru unnin á golfvellinum í Vestmannaeyjuum. Net voru fjarlægð úr glompum, tjarnirnar hreinsaðar, 16 brautin fínkemd og þá var golfskálin tekin í gegn að innan.

Eyjamenn opnuðu fyrstu tólf holurnar fyrir nokkru síðan en bíða í ofvæni eftir því að holur 13-18 verði opnaðar en það styttist í það, segir á Fésbókarsíðu GV þar sem þessar myndir birtust.

Örninn 2025
Örninn 2025