Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

GolfTV: Magnað 255 metra högg frá Andrew Loupe
Föstudagur 4. júlí 2014 kl. 11:01

GolfTV: Magnað 255 metra högg frá Andrew Loupe

Andrew Loupe getur slegið golfboltann langar vegalengdir og hann sýndi það svo sannrlega í gær á fyrsta keppnisdeginum á Greenbrier Classic  meistaramótinu. Loupe var á 17. brautinni sem er 560 metra löng par 5 hola. Upphafshöggið var 316 metrar og Loupe átti því 255 metra eftir. Hann reif upp 3-tréð og dúndraði boltanum inná flötina og var ekki langt frá því að fá albatross eða -3 á par 5 holuna. Sannarlega vel gert hjá bandaríska kylfingnum sem lék fyrsta hringinn á 69 höggum eða einu höggi 

Örninn 2025
Örninn 2025