Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Guðrún Garðars Íslandsmeistari kvenna 65 ára og eldri
Guðrún Garðars tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki 65 ára og eldri
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
laugardaginn 17. júlí 2021 kl. 16:37

Guðrún Garðars Íslandsmeistari kvenna 65 ára og eldri

Íslandsmóti kvenna 65 ára og eldri lauk í Vestmannaeyjum fyrr í dag. Guðrún Garðars úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði nokkuð örugglega og er Íslandmeistari kvenna 65 ára og eldri.

Ágústa Dúa Jónsdóttir úr Nesklúbbnum endaði í öðru sæti og Rakel kristjánsdóttir úr Leyni í því þriðja.

Lokastaðan í kvennaflokki 65 ára og eldri:

Lokastaðan

Örninn járn 21
Örninn járn 21