Örninn 2021 #2
Örninn 2021 #2

Fréttir

Guðrún örugglega áfram
Guðrún Brá Björgvinsdóttir.
Rúnar Arnórsson
Rúnar Arnórsson skrifar
föstudaginn 4. júní 2021 kl. 23:03

Guðrún örugglega áfram

Guðrún Brá er samtals á fimm höggum yfir pari eftir tvo hringi á Jabra Ladies Open mótinu sem fram fer um þessar mundi á Evrópumótaröð kvenna.

Á hringnum í dag fékk Guðrún Brá fjóra skolla og einn skramba en á móti nældi hún sér í þrjá fugla. Hún lék því á þremur höggum yfir pari.

kylfingur.is
kylfingur.is

Guðrún Brá kom því í hús á 74 höggum í dag og er hún jöfn í 34. sæti eftir daginn. Hún komst því örugglega áfram en þær sem voru á níu höggum yfir pari og betur komust áfram.

Hérna má sjá stöðuna í mótinu.

Örninn járn 21
Örninn járn 21