Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Háskólagolfið: Bjarki og Gísli jafnir á Robert Kepler Intercollegiate
Bjarki Pétursson.
Laugardagur 20. apríl 2019 kl. 11:00

Háskólagolfið: Bjarki og Gísli jafnir á Robert Kepler Intercollegiate

Landsliðskylfingarnir Bjarki Pétursson, GKB, og Gísli Sveinbergsson, GK, hófu í gær leik á Robert Kepler Intercollegiate mótinu sem er hluti af bandaríska háskólagolfinu.

Strákarnir léku báðir á 76 höggum eða 5 höggum yfir pari og eru jafnir í 22. sæti í einstaklingskeppninni. Þeir eru á besta skorinu í sínu liði sem er í næst síðasta sætinu í mótinu.

Tveir hringir áttu að fara fram á fyrsta keppnisdegi en vegna veðurs var öðrum hringnum frestað. Lokahringur mótsins fer fram í dag, laugardag.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
icelandair til 27 ágúst 640
icelandair til 27 ágúst 640