Golfbúðin #Hamar
Golfbúðin #Hamar

Fréttir

Háskólagolfið: Bjarki sendi tölvupósta á 200 þjálfara
Fimmtudagur 22. nóvember 2018 kl. 08:00

Háskólagolfið: Bjarki sendi tölvupósta á 200 þjálfara

Landsliðskylfingarnir Bjarki Pétursson, GB, og Gísli Sveinbergsson, GK, hafa undanfarin þrjú ár spilað golf í Kent State háskólanum í Ohio í Bandaríkjunum.

Blaðamaður Kylfings skoðaði aðstöðuna hjá þeim félögum á dögunum og ræddi við þá um lífið í háskólagolfinu.

Hér fyrir neðan má sjá brot úr viðtali við strákana þar sem Bjarki segir meðal annars frá því hvað hann lagði á sig þegar hann var að reyna komast í lið í háskólagolfinu.

Sjá einnig: 

Liðsfélagi Bjarka og Gísla: Borgarnes er happiness

Ísak Jasonarson
isak@vf.is