Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar föstudaginn 8. ágúst 2025 kl. 20:28
Hulda Clara búin að leika stöðugt og gott golf báða daga og leiðir með 5 höggum
Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG hefur leikið stöðugt og gott golf báða keppnisdaga á Íslandsmótinu, lék á -2 báða daga og leiðir með 5 höggum þegar mótið er hálfnað.
Hulda leyfði Kylfingi að rölta með sér 18. holuna og var spjallað á leiðinni.